Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Vinnutími og viðvera

Ávinnsla og lengd orlofs

Samkvæmt kjarasamningum skal orlof vera 30 dagar (240 stundir miðað við 40 stunda vinnuviku) miðað við fullt starf.

Orlofsárið er frá 1. maí til 30. apríl. Á þessu tólf mánaða tímabili ávinnur starfsmaður í fullu starfi sér samtals 30 daga eða 240 stunda orlof. Áunnið orlof frá fyrra orlofsári er laust til töku á því næsta og er kallað „gjaldfallið“ orlof.

Ávinnsla orlofsins er hlutfallsleg miðað við starfshlutfall og starfstíma starfsmanns. Ef breytingar verða á starfshlutfalli á orlofsárinu þarf að taka tillit til þess í launaútreikningi við töku orlofsins.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.