Mannauðstorg ríkisins: Heilsa, öryggi og vinnuumhverfi
Áhættumat starfa
Áhættumat starfa er hluti af áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í áhættumati starfa er farið er kerfisbundið yfir öll störf vinnustaðarins og greint hvaða áhættuþættir eru til staðar og metið hversu miklar líkur séu fyrir því að starfsfólk verði fyrir heilsutjóni eða slysi á vinnustað. Atvinnurekanda ber að endurskoða áhættumatið reglulega þannig að það sé ávallt viðeigandi fyrir þær aðstæður sem til staðar eru á vinnustaðnum á hverjum tíma.
Fjallað er um áhættumat starfa í:
Á heimasíðu Vinnueftirlits ríkisins er að finna nákvæmar leiðbeiningar um gerð áhættumats. Aðferðirnar skulu taka mið af eðli starfseminnar, samsetningu starfsmannahópsins, stærð og skipulagi vinnustaðarins.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.