Mannauðstorg ríkisins: Heilsa, öryggi og vinnuumhverfi
Vinnuumhverfi og Vinnueftirlitið
Mikilvægt er að starfsaðstæður starfsfólks séu í lagi og að skipulagning starfsumhverfisins taki mið af vinnuverndarlögunum en með þeim lögum er leitast við að tryggja:
Öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan er í samræmi við félagslega- og tæknilega þróun
Skilyrði fyrir því að innan vinnustaðanna sjálfra sé hægt að leysa öryggis- og heilbrigðisvandamál, í samræmi við gildandi lög og reglur.
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Á heimasíðu þess er að finna umfangsmiklar upplýsingar, leiðbeiningar og ítarefni um aðbúnað og hollustuhætti.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru skrifstofa kjara- og mannauðsmála og mannauðssvið Fjársýslunnar.