Mannauðstorg ríkisins: Heilsa, öryggi og vinnuumhverfi
Vinna ungmenna
Almenn skilyrði starfsmannalaganna um ráðningu í starf hjá ríkinu er að hafa náð 18 ára aldri. Þó er heimilt að víkja frá þeirri reglu þegar um störf samkvæmt námssamningi, ræstingastörf, sendilsstörf eða önnur svipuð störf er að ræða.
Í X. kafla vinnuverndarlaganna eru settar reglur um ráðningu barna og unglinga til vinnu. Á síðu Vinnueftirlitsins er að finna leiðbeiningar og ítarefni varðandi ábyrgð atvinnurekenda þegar ungmenni eru ráðin til vinnu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.