Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Heilsa, öryggi og vinnuumhverfi

Vinnuföt og verkfæri

Einkennis- og hlífðarföt  

Í störfum þar sem krafist er einkennisfatnaðar eða sérstaks hlífðarfatnaðar skal starfsfólki fá slíkan fatnað sér að kostnaðarlausu. Sama gildir um hlífðarföt vegna óþrifalegra starfa og starfa sem hafa óvenjulegt fataslit í för með sér.  

Í störfum þar sem krafist er sérstaks hlífðarbúnaðar skal starfsfólk fá hann sér að kostnaðarlausu. Getur þetta átt við um öryggisskó, eyrnaskjól, gasgrímur og öryggishjálma.  


Verkfæri  

Í flestum kjarasamningum er kveðið á um að starfsfólk sé ekki skyldugt að leggja sér til verkfæri nema svo sé sérstaklega um samið.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.