Hægt er að fresta töku lífeyris frá Tryggingastofnun, líkt og hjá lífeyrissjóðum og fá hækkun á greiðslum vegna frestunarinnar. Frestunin helst í hendur við töku lífeyris frá lífeyrissjóðum. Eftir að taka lífeyris frá lífeyrirsjóðum er hafin þá er ekki lengur til staðar réttur á hækkun á lífeyri frá TR. Þetta á við þau sem eru fædd árið 1958 eða síðar.