Fara beint í efnið

Hvernig slít ég sambúð?

Ef aðilar eiga saman barn/börn undir 18 ára aldri þarf að panta viðtalstíma hjá sýslumanni í því umdæmi sem annað foreldranna býr.  Sýslumaður eða fulltrúi hans bókar m.a. í viðtalinu afstöðu til forsjár, lögheimilis og meðlags. 

Hægt er að fylla út beiðni gerð samnings vegna sambúðarslita stafrænt

Við sambúðarslit fólks sem á ekki saman barn/börn undir 18 ára aldri nægir að tilkynna Þjóðskrá um breytt heimilisfang

Hér má finna nánari upplýsingar um sambúðarslit. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?