Fara beint í efnið

Hvert er hlutverk foreldra í sáttameðferð?

  • Að ræða málin á sanngjarnan og yfirvegaðan hátt.

  • Að koma með tillögur sem taka tillit til aðstæðna barnsins, meðal annars aldurs þess og þroska.

  • Að hugsa um lausnir til framtíðar.

Hér má finna nánari upplýsingar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?