Fara beint í efnið

Hvað þýðir skilnaður að borði og sæng?

Erfðaréttur fellur niður milli hjónanna. Hjónabandinu er ekki lokið, þannig að þau geta ekki gengið í nýtt hjónaband. Hjónin geta óskað sameiginlega eftir brottfalli skilnaðar að borði og sæng. Hjónin geta einnig sameiginlega óskað eftir lögskilnaði, og þar með lokið hjónabandinu, eftir að sex mánuðir eru liðnir frá skilnaði að borði og sæng.

Hér má finna nánari upplýsingar um skilnað.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?