Fara beint í efnið

Hvernig verður barn feðrað?

  • Hjá foreldrum í hjónabandi eða skráðri sambúð er eiginmaður eða sambúðarmaður sjálfkrafa skráður faðir barnsins. 

  • Ef móðir er hvorki í hjónabandi né skráðri sambúð verður að feðra barn innan sex mánaða frá fæðingu þess. Hægt er að fylla út faðernisviðurkenningu og tilkynna til Þjóðskrár.  

  • Lýstur faðir getur óskað eftir blóðrannsókn (DNA rannsókn).

Hér má finna nánari upplýsingar um feðrun barns.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?