Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Skipulagsstofnun
Málaflokkur
Skipulagsmál, Barðastrandarsýslur, Strandasýsla, Dalasýsla
Undirritunardagur
5. júní 2018
Útgáfudagur
19. júní 2018
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 629/2018
5. júní 2018
AUGLÝSING
um svæðisskipulag Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar 2018-2030.
Skipulagsstofnun
staðfesti
5.
júní
2018
svæðisskipulag
Dalabyggðar,
Reykhólahrepps
og
Strandabyggðar
2018-2030
sem
samþykkt
var
í
svæðisskipulagsnefnd
þann
26.
mars
2018.
Niðurstaða
svæðisskipulagsnefndar
var
auglýst
24.
apríl
2018
í
Fréttablaðinu,
á
vefnum
samtakamattur.is
og
á
vef
hlutaðeigandi
sveitarfélaga.
Málsmeðferð
var
samkvæmt
23.-25.
gr.
skipulagslaga
nr.
123/2010.
Skipulagsstofnun, 5. júní 2018.
F.h. forstjóra,
Hafdís Hafliðadóttir.
Ottó Björgvin Óskarsson.
B deild - Útgáfud.: 19. júní 2018