Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Leiðbeiningar fyrir Stjórnartíðindi

Um útgáfu Stjórnartíðinda gilda lög um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað nr. 15/2005.

Ferlið til að senda inn auglýsingu til Stjórnartíðinda í gegnum umsóknarkerfi Stafrænts Íslands

Stjórnartíðindi tekur núna við auglýsingum í gegnum umsóknarkerfi Stafræns Íslands og er orðið rafrænt ferli fyrir stofnanir og sveitarfélög til að senda inn auglýsingu.  Ferlið er orðið skilvirkara og einfaldara í notkun, býður notendum upp á að vera í samskiptum við ritstjórn í gegnum samskiptagátt og staðlar ferli Stjórnartíðinda. 

Senda inn auglýsingu til stjórnartíðinda.

Aðgangur 

Allar stofnanir fá admin aðgang sem sér um notenda stýringu fyrir hverja stofnun. Hver stofnun getur verið með marga notendur en aðeins einn admin aðgang.
Admin aðgangurinn tengir viðeigandi notendur við sína eigin stofnun með kennitölum (kennitölu persónu og kennitölu lögaðila). Þá getur notandinn skráð sig inn með sínum rafrænum skilríkjum og sent inn auglýsingar og mál fyrir sína stofnun. 

Myndbönd

Ef það vantar frekari aðstoð sendið póst á stjornartidindi@dmr.is