Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Seðlabanki Íslands
Málaflokkur
Fjármálastarfsemi, Gjaldeyrismál
Undirritunardagur
2. nóvember 2018
Útgáfudagur
2. nóvember 2018
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 963/2018
2. nóvember 2018
REGLUR
um breytingu á reglum Seðlabanka Íslands nr. 490/2016, um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. málsl. 4. gr. reglnanna:
Í stað „40“ kemur: 20.
2. gr. Samþykki ráðherra.
Reglur þessar hafa verið samþykktar af fjármála- og efnahagsráðherra og er samþykkið birt sem fylgiskjal með reglunum.
3. gr. Gildistaka o.fl.
Reglur þessar, sem settar eru samkvæmt heimild í ákvæði til bráðabirgða III laga um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, öðlast þegar gildi.
Reykjavík, 2. nóvember 2018.
Seðlabanki Íslands,
|
Rannveig
Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. |
Rannveig
Júníusdóttir framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits. |
Fylgiskjal.
(sjá
PDF-skjal)
B deild - Útgáfud.: 2. nóvember 2018