Lög og reglur í flugi
Lög
Lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð, nr. 65/2023
Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, nr. 74/2019
Lög um rannsókn samgönguslysa, nr. 18/2013
Lög um ferðamálastofu, nr. 96/2018
Lög um loftferðir, nr. 80/2022
Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018
Lög um skrásetningu réttinda í loftförum, nr. 21/1966
Reglur
Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn slysum og flugatvikum í almenningsflugi, nr. 1248/2014, sbr. 1178/2015
Reglugerð um störf rannsóknarnefndar samgönguslysa, nr. 763/2013
Reglugerð um stjórnun leitar- og björgunaraðgerða á leitar- og björgunarsvæði Íslands vegna sjófarenda og loftfara, nr 71/2011
Reglugerð um kennslanefnd, nr. 350/2009 með áorðnum breytingum 14.11.2014
Reglugerðum tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim nr. 900/2017, ESB 376/2014 og 2015/1018, sbr. 525/2023 EB 376/2014 og EB 2021/2082
Reglugerð um leit og björgun á landi og samstarf lögreglu og björgunarsveita, nr. 289/2003
Reglugerð nr. 466/2024 um réttindi flugfarþega
Reglugerð nr. 475/2008 um réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga sem ferðast með flugi.
Reglugerð nr. 277/2008 um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur, sbr. 443/2016. EB 2015/1014, EB 2015/2322., sbr. 652/2017, ESB 2016/963, sbr. 1037/2017 ESB 2017/830 og 2016/2214. sbr. 573/2018 2017/2215/ESB , sbr. 1082/2018 ESB 2018/871 , sbr. 813/2019 EB 2018/1866 sbr. 1041/2019, sbr. 1194/2020, sbr. 441/2021, sbr. 622/202 , sbr. 1343/2021, sbr. 1296/2022 EB2021/2070, EB2022/594, sbr. 524/2023 EB 2022/862 2022/2295, sbr. 366/2024 ESB 2023/111, sbr. 645/2024 EB 2023/660, sbr. 1361/2024 EB 2023/661, 2023/2691, 2024/1601.
Reglugerð um regluramma fyrir U-rýmis loftrými, nr. 1355/2024 EB 2021/664
Reglugerð um kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur um hæfisbundna leiðsögu, nr. 444/2020 EB 2018/1048
Reglugerð um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð fyrir skírteini og þjálfun flugumferðarstjóra nr. 854/2016, EB 2015/340 sbr. 371/2018.
Reglugerð um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, nr. 720/2019 EB 2017/373, sbr. 282/2024 ESB 2022/938
Reglugerð um um gagnatengingaþjónustu í samevrópska loftrýminu nr. 340/2015, EB 29/2009 og EB 441/2014., sbr. 976/2015 EB 29/2009 og EB 310/2015, sbr. 1356/2024 ESB 2019/1170
Reglugerð um kröfur um afköst og rekstrarsamhæfi kögunar í samevrópska loftrýminu nr. 1127/2014, EB 1207/2011., sbr. 854/2015 EB 1207/2011 og EB 1028/2014, sbr. 538/2018 ESB 2017/386, sbr. 1193/2020 ESB 2020/587
Reglugerð um skilgreiningu sameiginlegra verkefna, um ákvörðun stjórnunarhátta og um tilgreiningu hvata sem styðja við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, nr. 1126/2014, EB 409/2013. sbr. 884/2015 EB 716/2014., sbr. 1298/2022 EB2021/116
Reglugerð um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta nr. 1125/2014. EB 691/2010, 1216/2011 og 677/2011, sbr. 667/2015 EB 390/2013., sbr. 863/2015 EB 970/2014, sbr. 499/2020 ESB 2019/123 og 2019/317, sbr. 442/2021
Reglugerð um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar nr. 438/2012, EB 255/2010. sbr. 651/2017, ESB 2016/1006, sbr. 537/2018 ESB 2017/2159
Reglugerð um flugumferðarþjónustu, nr. 787/2010.
Reglugerð um flugkort, nr. 773/2010.
Reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála, nr. 772/2010. sbr. rg. 211/2017 ESB 73/2010 og 1029/2014, sbr. 533/2017.
Reglugerð um flugreglur, nr. 770/2010, sbr. 665/2015 EB 923/2012, sbr. 659/2017, ESB 2016/1185, sbr. 1362/2024 EB 2021/666.
Reglugerð um kröfur um samræmda úthlutun og notkun á spurnarkóðum kögunarsvarratsjár fyrir samevrópska loftrými, nr. 693/2010. sbr. 1038/2017 ESB 262/2009 og 2016/2345.
Reglugerð um kröfur varðandi beitingu reglna um samskipti milli flugstjórnardeilda við skeytasendingar vegna flugs, nr. 108/2009, sbr. 465/2012, EB 283/2011.
Reglugerð um kröfur um bil milli talrása í samevrópska loftrýminu, nr. 732/2014 1079/2012/ESB sbr. 1038/2017 ESB 2016/2345, sbr. 572/2018 2017/2160/ESB.
Reglugerð um kröfur er varða verklagsreglur og flugáætlanir innan samevrópska loftrýmisins, nr. 602/2008, sbr. 464/2012, EB 929/2010 (fallin úr gildi), sbr. 154/2014, EB 428/2013, sbr. 1036/2017 ESB 2016/2120, sbr. 571/2018 2018/139/ESB
Reglugerð um kröfur um sjálfvirkt kerfi til að skiptast á fluggögnum milli flugstjórnardeilda, nr. 601/2008, sbr. sbr. ESB 1032/2006, sbr. 467/2010, EB30/2009 sbr. 501/2010, EB 29/2009 .
Reglugerð um sveigjanlega notkun loftrýmis 1045/2007.
Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu, nr. 870/2007 sbr. 1124/2014, EB 549/2004, 550/2004, 551/2004, 552/2004, 1070/2009, 176/2011 og 1206/2011.
Reglugerð um starfrækslu svifflugna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139, nr. 1358/2024 EB 2018/1139, 2018/1976 og 2020/358.
Reglugerð um flutning á hergögnum og varnartengdum vörum, nr. 1212/2024
Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, nr.650/2021 sbr.880/2021, sbr.961/2021
Reglugerð um notkun tölvufarskráningarkerfa nr.1085/2017, ESB 80/2009.
Reglugerð um sameiginlegar kröfur til notenda loftrýmisins og verklagsreglur vegna notkunar árekstrarvara loftfara, nr.962/2013 1332/2011/ESB. sbr.991/2016 EB 2016/583.Consolidated
Reglugerð um starfrækslu og lofthæfi loftfars í opinberum rekstri, nr.1185/2012..
Reglugerð um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr.48/2012,EB 1008/2008, sbr.1058/2019, sbr.708/2020 EB 2020/696, sbr.443/2021 EB 2020/2114, 2020/2115
Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda, nr.1131/2011.
Reglugerð um hvaða flugrekendur heyra undir umsjón Íslands í viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir, nr.999/2011.
Reglugerð um almannaflug þyrlna, nr.695/2010 með áorðnum breytingum 14.11.2014, sbr.18/2016, sbr.1158/2016, sbr.334/2018
Reglugerð um almannaflug flugvéla, nr.694/2010 með áorðnum breytingum 14.11.2014., sbr.18/2016, sbr.1158/2016, sbr.333/2018
Reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara nr. 237/2014 EB 965/2012, sbr.288/2015 EB 800/2013, sbr. 348/2015 EB 71/2014. sbr.781/2015 EB379/2014. sbr.978/2015 EB 2015/640 og EB 140/2015, sbr. rg.74/2016 EB 83/2014, sbr.122/2016 EB2015/1329 sbr.990/2016 EB 2015/2338, sbr.539/2018 ESB 2017/363 , sbr.1084/2018 ESB 2018/394, sbr.624/2021 ESB2020/2036, sbr.1295/2022 EB2018/1042 EB2020/745, sbr. 1302/2023 EB 2023/217, sbr. 281/2024 ESB 2018/1975, 2019/133, 2019/1384, 2019/1387, 2020/1176, 2021/97, 2021/1296, 2021/2237, 2022/1254, 2022/2203, 2023/217., sbr. 1357/2024 ESB 2023/1020
Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugverja, nr. 1043/2008 með áorðnum breytingum 14.11.2014., sbr. 124/2016.
Athygli er vakin á því að tilvísanir í viðauka II og III við reglugerðina yfir í Q-kafla um flug- og vinnutímamörk og reglur um hvíldartíma, eins og hann birtist í reglugerð nr. 1043/2008 fyrir breytingu reglugerðarinnar, gilda óbreyttar fyrir þá viðauka
Reglugerð nr. 474/2008 um flutning fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga með stórum flugvélum.
Reglugerð um flutning hergagna með loftförum, nr. 464/2019.
Reglugerð um ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu flugverja, nr. 680/1999 með áorðnum breytingum 14.11.2014.
Reglugerð um leiguflug til og frá Íslandi, nr. 185/1997.
Auglýsing nr. 29/1996: Ályktun ráðsins 95/C 169/02 frá 19 júní 1995 um tilflutning á sviði flugrekstrar. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 73/95.
Reglugerð um öruggan flutning hættulegs varnings flugleiðis, nr. 322/1990 með áorðnum breytingum 14.11.2014.
Reglugerð um vöruflutninga með loftförum, nr. 51/1976 með áorðnum breytingum 14.11.2014.
Reglugerð um mannflutninga í loftförum, nr. 53/1976 ásamt síðari breytingum.
Reglugerð nr. 1144/2023 um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna flugvalla.
Reglugerð nr. 75/2016, EB 139/2014 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008., sbr. 1083/2018, ESB 139/2014 og 2018/401, sbr. 283/2024 ESB 2020/1234, 2020/2148, 2022/208 og 2022/2074.
ESB 139/2014, 2018/401, sbr. 584/2022, EB2020/2148
Reglugerð um flugvirkt, nr. 1025/2012.
Reglugerð um rekstrartakmarkanir vegna hljóðmengunar á flugvöllum sem staðsettir eru á Evrópska efnahagssvæðinu, nr. 666/2015, EB 598/2014 - öðlast gildi 13. júní 2016.
Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum, nr. 370/2018
Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla, nr. 858/2014, sbr. 307/2020, sbr. 373/2021, sbr. 626/2022, sbr. 468/2023 EB 2022/2038
Reglugerð um flugvelli, nr. 464/2007 með áorðnum breytingum 14.11.2014. Á ekki við um flugvellina í Keflavík, Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum, sjá rg. 75/2016.
Reglugerð um skipan og hlutverk flugverndarráðs, nr. 173/2023.
Reglugerð um flugvernd, nr. 750/2016 um flugvernd, ESB reglugerðir:, 300/2008, 272/2009, 297/2010, 720/2011, 18/2010, 72/2010, 1254/2009, 1141/2011, 245/2013, 2015/1998, 2015/2426, sbr. 287/2017 ESB 2016/472, sbr. 515/2017 ESB 2016/2096. sbr. 1203/2017 ESB 2017/815. sbr. 117/2018l, sbr. 770/2018 ESB 2018/55, sbr. 439/2019 ESB 2019/103 sbr. 1053/2019, sbr. 114/2020, sbr. 279/2020, sbr. 491/2020 ESB 2019/1583, sbr. 844/2020, sbr. 1195/2020, sbr. 298/2021, sbr. 695/2021 2021/255/ESB, sbr. 1297/2022 EB2022/421, sbr. 453/2023 EB 2022/1174 EB 2021/2147, sbr. 280/2024 ESB 2023/566 C(2023)1569
Reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins, nr. 270/2024, EB 2018/1139, EB 2021/1087
Reglugerð um starfrækslu loftbelgja, nr. 1085/2018, sbr. 1354/2024 ESB 2020/357
Reglugerð um starfrækslu um starfrækslu ómannaðra loftfara og ómönnuð loftfarskerfi, nr. 1360/2024 EB 2019/945, 2019/947, 2020/639, 2020/746, 2020/1058, 2021/1166, 2022/425.
Reglugerð um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð er varðar flugrekstur flugrekenda frá þriðja landi. nr. 125/2016. EB 452/2014, sbr. 653/2017, ESB 2016/1158.
Reglugerð um gjöld og þóknanir sem Flugöryggisstofnun Evrópu leggur á, nr. 1359/2024 EB 2019/2153
Reglugerð um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála, nr. 1264/2008.
Reglugerð um skipulag og samsetningu kærunefndar Flugöryggisstofnunar Evrópu, nr. 1046/2007.
Reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun, nr. 733/2014.
Reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi, nr. 751/2007.
Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða, nr. 78/2006 785/2004/ESB 2020/1118/ESB
Reglugerð um útleigu loftfara, nr. 781/2001.
Reglugerð um flugmálahandbók útgefna af Flugmálastjórn Íslands, nr, 326/2000 .
Reglugerð um lágmarksafkastagetu flugvéla, nr. 263/1986.
Reglugerð um eldsneytisáfyllingu loftfara, nr. 282/1980 með áorðnum breytingum 14.11.2014.
Reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja, nr. 380/2013. Innleiddar ESB gerðir: EB 748/2012, EB 7/2013, EB 69/2014, EB 2015/1039, 886/2015 EB 2016/5, EB 2020/2226, sbr. 1344/2021, 2021/699/ESB, sbr. (ESB gerðir í pdf útgáfu), sbr. 279/2024 ESB 2019/897, 2020/570, 2021/1088, 2022/201, 2022/203, 2022/1253, 2022/1358 og 2022/1361.
Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði, nr. 926/2015, EB 1321/2014 (sbr. EB 2019/1384) og EB 2015/1088, sbr. 433/2016 EB 2015/1536 sbr. 1042/2019 EB 2018/1142, sbr. 926/2024 ESB 2019/1383, 2020/270, 2020/1159, 2021/700, 2021/1963 og 2022/1360. -
Reglugerð um efni sem valda rýrnun ósonlagsins, nr. 970/2013, sbr. 331/2015 og 1020/2017 .
Auglýsing um setningu reglna um þjóðernis- og skrásetningarmerki íslenskra loftfara, nr. 176/1983 með síðari breytingum sbr. 372/2018.
Reglugerð um heimasmíði loftfara, nr. 216/1982.
Reglugerð um skoðanir, viðhald og viðgerðir loftfara, nr. 443/1976 með áorðnum breytingum 14.11.2014.
Reglugerð um fis, nr. 780/2006 með áorðnum breytingum 14.11.2014
Reglugerð um almannaflug þyrlna, nr. 695/2010 með áorðnum breytingum 14.11.2014, sbr. 18/2016, sbr. 1158/2016, sbr. 334/2018
Reglugerð um almannaflug flugvéla, nr. 694/2010 með áorðnum breytingum 14.11.2014., sbr. 18/2016, sbr. 1158/2016, sbr. 333/2018
Reglugerð um starfrækslu og lofthæfi loftfars í opinberum rekstri, nr. 1185/2012.
Auglýsing um gildistöku laga um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, nr. 74/2019., nr. 79/2020
Reglugerð um áhöfn í almenningsflugi, nr. 180/2014, EB 1178/2011, EB 290/2012, sbr.162/2015, EB 70/2014 og EB 245/2014. sbr. 977/2015 EB 445/2015, sbr. 992/2016 ESB 2016/539, sbr. 1081/2018 ESB 2018/1065, sbr. 468/2020 ESB 2018/1119, sbr. 623/2021 2020/2193/ESB, sbr. 284/2024, ESB 2018/1974, 2019/27, 2019/430, 2019/1747, 2020/359, 2020/723 og 2021/2227.
sbr. E Sjá einnig hliðsjónarefni.
Reglugerð um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð fyrir skírteini og þjálfun flugumferðarstjóra nr. 854/2016, EB 2015/340 sbr. 371/2018.
Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 400/2008 með áorðnum breytingum 14.11.2014.
Ákvarðanir
Ákvörðun Samgöngustofu nr. 3/2019 um gildistöku reglna um UPRT
Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2019 um lýsingu og merkingu hindrana sem gætu talist ógn við flugöryggi.
Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2017 um flug fjarstýrðra loftfara/dróna að því er varðar hámarkshæðir og flug í nágrenni flugvalla, sjá AIC sjá ákv. 3/2017
Ákvörðun Flugmálastjórnar nr. 1/2013. (leiðrétt 31.5.2013) um ESB reglugerðir sem hafa að geyma kröfur m.a. varðandi skírteini flugliða og þjálfun öryggis- og þjónustuliða, EB 1178/2011 sbr. EB 290/2012.
Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 1/2012 Auglýsing nr. 313/2012 FMS hefur ákveðið að frá og með 19. mars 2012 skulu flugtök, lendingar og loftakstur þyrlna á athafnasvæði Fluggarða á Reykjavíkurflugvelli bannaður.
Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 6/2012. FMS tilkynnir hér með að í skráðum loftförum á Íslandi skulu allar handbækur, skilti, merkingar á mælitækjum og aðrar nauðsynlegar upplýsingar, sem krafist er í viðeigandi vottunarforskriftum, vera annað hvort á ensku eða íslensku.
Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 14/2011. Auglýsing 92/2011. Um framlengingu á hámarksgangtíma hreyfla léttra flugvéla (ICAA Requirements on Light Aircraft Piston Engine TBO).
Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 19/2011. Auglýsing 194/2011. FMS hefur ákveðið að banna flug yfir hljóðhraða innan íslensks yfirráðasvæðis.
Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 3/2010. Auglýsing nr. 859/2010 Lofthæfis- og skrásetningardeild FMS er heimilt að gefa út lofthæfisskírteini til útflutnings (Certificate of Airworthiness for Export).
Vegna kæru Icelandair 2015 - á gjaldskrárhækkun Isavia
Vegna kæru WOW 2014 - á gjaldskrárhækkun Isavia
Vegna kæru Icelandair 2011 - á gjaldskrárhækkun Isavia