Sérnám í boði
Kynning á sérnámi
Tómas Þór Ágústsson framkvæmdastjóri lækninga á Landspítala
Fullt sérnám
Sérnám í lyflækningum (5 ár)
Sérnám í barna- og unglingageðlækningum (5 ár)
Sérnám í bráðalækningum (6 ár)
Sérnám í endurhæfingarlækningum (5 ár)
Sérnám í geðlækningum (5 ár)
Sérnám í háls-, nef og eyrnalækningum (5 ár)
Sérnám í innkirtlalækningum (3 ár) sem viðbótargrein við almennar lyflækningar
Sérnám í ofnæmis- og ónæmislækningum (3 ár) sem viðbótarsérgrein við almennar lyflækningar eða sem fullt sérnám eftir MRCP gráðu
Sérnám í öldrunarlækningum (2 ár) sem viðbótarnám við heimilislækningar eða undirsérgrein almennra lyflækninga
Hlutasérnám
Sérnám í barnalækningum (2 ár)
Sérnám í bæklunarskurðlækningum (5 ár)
Sérnám í fæðingar- og kvensjúkdómalækningum (3 ár)
Sérnám í meinafræði (2 ár)
Sérnám í myndgreiningu (3 ár)
Sérnám í réttarmeinafræði (1,5 ár)
Kjarnanám í skurðlækningum (2 ár)
Sérnám í svæfinga og gjörgæslulækningum (2 ár)
Sérnám í taugalækningum (2 ár)
