Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Upplýsingar, fróðleikur og kennsluefni ætlað heilbrigðisstarfsfólki
Leiðbeiningar fyrir lækna varðandi greiningu á brjósklosi í hálshrygg, lendhrygg og spinal canal stenósur í lendhrygg.
Markmiðið með átakinu er að draga úr byltum og afleiðingum þeirra með markvissum aðgerðum sem heilbrigðisstarfsfólk getur notað.
Alþjóðlegt gæðaverkefni með það að markmiði að draga úr alvarlegum lyfjaskaða, af fyrirbyggjanlegum orsökum, um 50% innan 5 ára.
Kennsluefni fyrir hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til að leiðbeina nýju starfsfólki í umönnun.
Markmið fræðslu er að minnka líkur á óráði með því að þekkja áhættuhópinn, greina áhættuþætti og fækka útleysandi þáttum.
Leiðbeiningar um þrýstingssáravarnir og leiðir til að fyrirbyggja meðal annars þjáningar, sýkingar og kostnað vegna þeirra.
Markmiðið með batamiðaðri þjónustu er að styrkja þjónustuþega í að verða félagslega virkir og taka að sér þýðingarmikil félagsleg hlutverk innan samfélagsins frekar en að vera ávallt á aðskildum stofnunum.
Klíniskar leiðbeiningar fyrir sjúkraflutninga og bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa