Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Árlegar ráðstefnur og málþing til að kynna vísindastarf, rannsóknir og verkefni á vegum Landspítala
Landspítali og Heilbrigðisvísindasvið HÍ hafa sameinað vísindaráðstefnur sínar í eina öfluga ráðstefnu sem miðar að því að efla tengsl, samvinnu og sýnileika vísinda
Fjölskyldan og barnið er árlega ráðstefna á vegum kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni tengd starfseminni
Fyrir þau sem vinna með börn og unglinga með geðraskanir og aðra áhugasama. Tilgangurinn er að efla samstarf og kynna rannsóknir og ný úrræði
Í tilefni af afmælisdegi upphafsmanns nútíma hjúkrunar, Florence Nightingale, er haldið upp á alþjóðadag hjúkrunar þann 12. maí ár hvert
Kynning eru rannsóknum og verkefnum tengdum bráðaþjónustu á Íslandi
Kynningar á rannsóknum og verkefnum tengdum geðþjónustu á Íslandi