Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Um Bráðadaginn

Árlega er haldin ráðstefna á vegum bráðaþjónustu Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni unnin í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi. Sérfræðinga kynna störf sín og rannsóknir tengd þema dagsins.

Bráðadagurinn er uppskeruhátíð rannsókna- og starfsþróunarverkefna bráðaþjónustu og mikilvægur liður í símenntun starfsfólks. Ráðstefnan er þverfagleg og hana sækir fagfólk í þjónustu bráðveikra einstaklinga hvaðanæva að úr samfélaginu.