Uppsetning ágripa
Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir
Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil
Ágrip skulu send með tölvupósti á bradadagurinn@landspitali.is
Höfundur tilgreini ósk um birtingu ágrips sem erindi eða veggspjald. Undirbúningsnefnd áskilur sér rétt til ritrýningar og ákvörðunar um birtingu ágrips og form þess, þ.e. sem veggspjald eða erindi.
Dæmi:
Tölvupóstur með innsentu ágripi
Leiðbeiningar við uppsetningu ágrips

