Miðstöð bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa
Klíniskar leiðbeiningar fyrir sjúkraflutninga- og bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa. Þær eru ekki bindandi verkferlar og fagfólk þarf að meta í hverju tilviki hvort og hvernig þær eiga við.
Þessar leiðbeiningar hafa verið samþykktar af Vicente Sanchez-Brunete Ingelmo, yfirlækni bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa og ritrýninefnd. Ef þið hafið gagnlegar athugasemdir, sendið þær í tölvupósti á thoraek@landspitali.is.
