Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Hvað er óráð

Óráð (delirum) er heilkenni sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, vitrænni getu og skyntúlkun. Óráð er tímabundið ástand og orsök er alltaf líkamleg. Er oft fyrstu einkenni um alvarlega versnun hjá sjúklingi og því þarf alltaf að bregðast við óráði.

Nánar hægt að lesa um óráð í gæðahandbók Landspítala