Leiðbeiningar fyrir handleiðara
Kynning fyrir klíníska handleiðara (maí 2016)
Example of an Educational Supervisor Report for the Internal Medicine
Handleiðaranámskeið sérnámslækna
19. september 2025 verður handleiðaradagur fyrir lengra komna sérnámslækna (á 3 til 5 ár), haldinn í Baulu á Landakoti, frá klukkan 8 til 16. Þar verður meðal annars farið yfir:
Hlutverk handleiðara
Endurgjöf
Matsblöð
Námslæknir í vanda
Úrræði og stuðningur
Kennarar:
Margrét Dís Óskarsdóttir, yfirlæknir sérnáms á Landspítala,
Inga Sif Ólafsdóttir, sérfræðilæknir í ly- og lungnalækningum og yfirlæknir sérnámsgrunns á Landspítala
Guðrún Ragnarsdóttir, dósent við menntavísindasvið H.Í.
Skráning fer fram hjá skrifstofu sérnáms: skrifstofasernams@landspitali.is fyrir 31. ágúst 2025
