Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Leiðbeiningar fyrir handleiðara

Handleiðaranámskeið sérnámslækna

19. september 2025 verður handleiðaradagur fyrir lengra komna sérnámslækna (á 3 til 5 ár), haldinn í Baulu á Landakoti, frá klukkan 8 til 16. Þar verður meðal annars farið yfir:

  • Hlutverk handleiðara

  • Endurgjöf

  • Matsblöð

  • Námslæknir í vanda

  • Úrræði og stuðningur

Kennarar:

  • Margrét Dís Óskarsdóttir, yfirlæknir sérnáms á Landspítala,

  • Inga Sif Ólafsdóttir, sérfræðilæknir í ly- og lungnalækningum og yfirlæknir sérnámsgrunns á Landspítala

  • Guðrún Ragnarsdóttir, dósent við menntavísindasvið H.Í.

Skráning fer fram hjá skrifstofu sérnáms: skrifstofasernams@landspitali.is fyrir 31. ágúst 2025