Þjónusta hjá HSS
Læknisþjónusta
Hjúkrunarmóttaka
Hjúkrunarmóttaka
Hjúkrunarfræðingar eru til staðar virka daga á heilsugæslustöðvum HSS. Hægt er að fá símaráðgjöf í síma 1700.
Lyfjaendurnýjun
Mæðravernd
Lyfjaendurnýjun
Endurnýjun fastra lyfja fer fram í gegnum Heilsuveru eða í símatímum lyfjaendurnýjunar.
Heilsuvernd grunnskólabarna
Andleg líðan
Heilsuvernd grunnskólabarna
Heilsufarsskoðanir, bólusetningar og heilbrigðisfræðsla, ásamt ráðgjöf til nemenda, fjölskyldna þeirra og starfsfólks skólans.
Andleg líðan
Sálfræðingar starfa á öllum megin starfsstöðvum HSN og sinna meðferð barna, ungmenna, fjölskyldna þeirra og fullorðinna 18 ára og eldri.
Lífsstílsbreytingar og langvinnir sjúkdómar
Heimahjúkrun
Lífsstílsbreytingar og langvinnir sjúkdómar
Þverfagleg teymisvinna heilbrigðisstarfsfólks til að aðstoða fólk við að ná betri stjórn á sjúkdómum eins og sykursýki og offitu.
Heimahjúkrun
Heimahjúkrun er fyrir einstaklinga á öllum aldri sem búa í heimahúsum og eru í þörf fyrir einstaklingshæfða og markvissa hjúkrun til að geta lifað sem eðlilegustu lífi.