Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Krabbameinsskimun

Leghálsskimun

Konur 23 til og með 64 ára sem hafa fengið boðsbréf geta pantað tíma í skimun fyrir leghálskrabbameini á heilsuvera.is eða í síma 422 0500

Konum er boðin skimun fyrir leghálskrabbameini á þriggja ára fresti á aldursbilinu 23 til 29 ára og fimm ára fresti á aldursbilinu 30 til 64 ára.

Ljósmæður framkvæma leghálsskimun á HSS

Svar úr skimunum berast konum á island.is

Brjóstaskimun

Brjóstaskimun fer fram á HSS tvisvar á ári á vegum Brjóstamiðstöðvarinnar. Konur geta pantað tíma í brjóstaskimun á Suðurnesjum með því að hafa samband:

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819