Í Heilsuvernd eldra fólks starfar þverfaglegt teymi hjúkrunarfræðinga, heimilislæknis og næringarfræðings
Þjónustan er í boði fyrir alla 70 ára og eldri
Það sem er í boði í heilsuvernd eldra fólks er m.a.
Tekin heilsufarssaga
Mældur blóðþrýstingur
Mældur blóðsykur
Lyfjaeftirfylgni
Hreyfing metin
Næring metin
Metin þörf fyrir hjálpartæki
Metin hætta á beinþynningu
Metin þörf fyrir heimahjúkrun og aðstoðað við umsókn
Metin þörf fyrir annarri stoðþjónustu i samfélaginu
Tilgangur heilsuverndar eldra fólks er að:
Auðvelda aðgengi að heilbrigðisþjónustu
Styðja eldra fólk til að efla og viðhalda andlegu, líkamlegu og félagslegu heilbrigði.
Finna úrræði sem stuðla að því að fólk geti búið heima sem lengst.
Markmið heilsuverndar eldra fólks á HSS er:
Hægt er að hringja á HSS 422-0500 og panta símatíma í heilsuvernd eldra fólks og hjúkrunarfræðingur hringir til baka og bókar tíma.