Bráðamóttaka HSS er alltaf opin
Ef um lífsógnandi tilfelli er að ræða á að hringja í 112
Í vafatilfellum hringdu í upplýsingasíma heilsugæslunnar 1700
Helstu upplýsingar
Aðalsímanúmer: 422 0500
Almennar tímabókanir: Virka daga frá 8 til 16
Síðdegisvakt lækna: Er frá 15:30 til 20 virka daga og frá 10 til 15 um helgar.
Tímabókanir á síðdegisvakt lækna eru samdægurs frá 13 virka daga og 10 um helgar.
Lyfjaendurnýjun: Hægt er að endurnýja föst lyf rafrænt í gegnum heilsuvera.is
Hægt að hringja á HSS í síma 422 0500 til að fá lyfjaendurnýjun á föstum lyfjum.
Nánar um lyfjaendurnýjunÞjónusta HSS er aðgengileg öllum: Skjólstæðingar sem þurfa á langtíma eftirliti eða meðferð að halda þurfa að skrá sig á heilsugæslu HSS. Skrá sig á heilsugæslu HSS.
Fréttir
24. nóvember 2025
HSS til fyrirmyndar
Stóraukin ánægja mælist í þjónustukönnun ríkisstofnana
10. nóvember 2025
Gjöf til allra kvenna frá Kvenfélagasambandi Íslands
Ljósmæðravakt HSS barst á dögunum höfðingleg gjöf frá Kvenfélagasambandi ...
7. nóvember 2025
Síðasti dagur i hópbólusetningum 17. nóvember
Inflúensubólusetning
