Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Skráning á heilsugæslustöð

Æskilegt er að skjólstæðingar sem þurfa á eftirliti og meðferð að halda hjá HSS séu skráðir á heilsugæslu HSS.

Skráning á heilsugæslustöð er framkvæmd á vef island.is í nokkrum skrefum:

  1. Skráningarsíðan opnuð:

    Skráning á helsugæslustöð - island.is með rafrænum skilríkjum.

  2. Í línunni "Heilsugæsla" kemur fram á hvaða stöð viðkomandi er skráður.

  3. Ef önnur stöð birtist en "Heilsugæslan Reykjanesbæ" þá þarf að smella á "Breyta skráningu" aftast í línunni.

  4. Valið er "Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja"

  5. Valin er "Heilsugæslan Reykjanesbæ (Vogar, Suðurnesjabær)" með því að smella á "Vista" sem birtist aftast í línunni.

  6. Nú á uppfærð skráning að birtast á skjánnum.

Einnig er hægt að breyta skráningu með því að fylla út eyðublað í afgreiðslu HSS.


Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819