Heimsóknartímar
Gestir eru beðnir um að fresta heimsókn ef þeir hafa einkenni um öndunarfærasýkingu eða aðra smitandi sjúkdóma
Sjúkradeild
Heimsóknartímar eru:
virka daga frá 16:30 til 19:30
helgar og hátíðisdaga frá 14:30 til 19:30
Aðstandendur eru beðnir um að virða þessa tíma
Hjúkrunardeild
Heimsóknartímar eru:
alla daga frá 13 til 20