Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Um HSS

Hlutverk og stefna

Hlutverk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er að veita íbúum Suðurnesja fyrsta- og annars stigs heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu og Heilbrigðisstefnu til ársins 2030.

Nánar er fjallað um hlutverk heilbrigðisstofnana í reglugerð 1111/2020.

Á 70 ára afmæli Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þann 18. nóvember 2024 var kynnt stefna stofnunarinnar til ársins 2030 - Stefna HSS til 2030

Stefnan er afrakstur vinnu sem HSS hratt af stað vorið 2024 þar sem mikil áhersla var lögð á að sækja endurgjöf frá íbúum og starfsfólki.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819