Meðferð gagna
HSS tryggir örugga móttöku viðkvæmra gagna með því að bjóða skjólstæðingum og samstarfsaðilum að afhenda gögn í gegnum gagnagátt HSS.
Til þess að geta nýtt gagnagáttina þarf að hafa gild rafræn skilríki í síma og skrá sig inn í kerfið.
Þegar innskráningu er lokið þarf að hlaða upp skjölum, velja móttakanda hjá HSS og senda.
Mögulegir móttakendur hjá HSS eru eftirfarandi:
Beiðnir HSS
Almenn erindi til HSS, beiðnir um þjónustu o.þ.h.Bókhald HSS
Bókhaldsgögn og fylgiskjöl með ítarupplýsingumMóttaka gagna HSS
Almenn móttaka gagna hjá heilbrigðisgagnafræðingum HSSRannsókn HSS
Móttaka gaggna vegna rannsóknaþjónustuSálfélagsleg þjónusta og geðteymi HSS
Gögn til sálfræðinga og geðlæknisSkólahjúkrun HSS
Móttaka gagna vegna skólahjúkrunarUngbarnavernd HSS
Gögn tengd ungabarnaverndUpplýsingatæknideild HSS
Gögn tengd persónuvernd og upplýsingaöryggi
Heilbrigðisupplýsingar má einungis láta í té gegn skriflegri beiðni sjúklings eða umboðsmanns hans og skulu ekki afhent nema gegn framvísun persónuskilríkja. Umboðsmenn skulu framvísa skriflegu umboði frá sjúklingi með undirritun tveggja vitundavotta.