Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

HPV bólusetningar pilta á árgöngum 2008-2010

7. október 2025

Veturinn 2025-2026 verða HPV bólusetningar gjaldfrjálsar fyrir pilta í árgöngum 2008-2010

Nú verður í boði HPV bólusetning fyrir pilta í árgöngum 2008-2010

Piltum í grunnskólum verður boðin bólusetning í skólanum. Einnig verður piltum í þessum árgöngum boðið upp á bólusetningu í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem verður nánar auglýst síðar.

Í kjölfarið verður hægt að panta tíma á heilsugæslunni í bólusetningu.

Sjá nánar frétt frá Embætti landlæknis

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819