Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Dagdeild lyfjagjafa

Dagdeild er opin mánudaga og fimmtudaga frá 8 til 16.

Dagdeildin sinnir lyfjagjöfum, þá aðallega lyf sem eru gefin í æð. Til dæmis:

  • krabbameinslyf

  • járnlyf

  • beinþynningarlyf

  • gigtarlyf

  • sýklalyf

  • líftæknilyf

  • einnig eru blóðgjafir framkvæmdar á dagdeild

Hvernig er hægt að panta tíma/viðtal?

Varðandi lyfjagjafir á dagdeild er best að tala við sinn lækni eða ráðgefandi hjúkrunarfræðing sem hafa samband við ritara Sjúkradeildar.

Símanúmer Sjúkradeildar er 422 0640

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819