Greiðsluþátttökukerfi - hvað þarf að borga fyrir heilbrigðisþjónustu?
Hvaða þjónusta er niðurgreidd
Eftirfarandi þjónusta telur inn í greiðsluþátttökukerfið
Komugjöld á heilsugæslu
Komugjöld á sjúkrahús á dag- og göngudeildir
Sjálfstætt starfandi sérgreinalæknar
Rannsóknir, geisla- og myndgreiningar og beinþéttnimælingar
Meðferð húðsjúkdóma - ljósaböð á Húðlæknastöðinni og Spóex
Sálfræðiþjónusta barna samkvæmt skilyrðum í rammasamningi Sjúkratrygginga og Sálfræðifélags Íslands
Sjúkraþjálfun
Iðjuþjálfun
Talþjálfun
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/7nYUF5kbiw29mRSrAfz2Ul/acf3cdb2d69f1ff900527f41c55fdfa9/merki.png)
Þjónustuaðili
Sjúkratryggingar