Fara beint í efnið

Greiðsluþátttökukerfi - hvað þarf að borga fyrir heilbrigðisþjónustu?

Hvaða þjónusta er niðurgreidd

Eftirfarandi þjónusta telur inn í greiðsluþátttökukerfið

  • Komugjöld á heilsugæslu

  • Komugjöld á sjúkrahús á dag- og göngudeildir

  • Sjálfstætt starfandi sérgreinalæknar

  • Rannsóknir, geisla- og myndgreiningar og beinþéttnimælingar

  • Meðferð húðsjúkdóma - ljósaböð á Húðlæknastöðinni og Spóex

  • Sálfræðiþjónusta barna samkvæmt skilyrðum í rammasamningi Sjúkratrygginga og Sálfræðifélags Íslands

  • Sjúkraþjálfun

  • Iðjuþjálfun

  • Talþjálfun

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar