Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Þarf ég að afskrá tæki sem búið er að henda?
Sé vinnuvél tekin úr notkun, tímabundið eða endanlega, þarf að afskrá hana.
Sækja má um afskráningu með því að smella á hnappinn "Sækja um."
Í afskráningarferlinu þarf að gefa upp ástæðu fyrir afskráningunni. Vélar sem eru afskráðar tímabundið má endurskrá og er þá óskað eftir skoðun á tækið.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?