Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Eru þið með skoðanir á þrýstibúnaði?
Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að skrá og skoða katla og þrýstibúnað sem notaður er til ýmissa verka í matvælaiðnaði, á sjúkrahúsum, hjá fatahreinsunum, í bruggverksmiðjum og fleiri stöðum. Hægt er að óska eftir skoðun hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?