Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hvar sæki ég um götuskráningu á vinnuvél?
Vinnuvélar sem ætlaðar eru til aksturs á opinberum vegum þarf að götuskrá. Hægt er að göturskrá vinnuvél samhliða nýskráningu.
Við skráninguna færðu skráningarmerki til auðkenningar sem þú þarft að hafa sýnilegt á vinnuvélinni og eru þau send í pósti ef um eldri vél er að ræða eða ef götuskráning er framkvæmd eftir nýskráningu. Sé götuskráningin gerð samhliða nýskráningu kemur eftirlitsmaður með plötu á staðinn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?