Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hvað geri ég eftir að ég fæ númer á vinnuvél?
Þegar þú hefur fengið sent númer vinnuvélar frá okkur þá getur þú tollafgreitt hana. Þegar tækið er komið í tollafgreiðslu hefur þú samband við Vinnueftirlitið á vinnueftirlit@ver.is og sérfræðingur í eftirliti kemur með skráningarplötuna á tækið og tekur það út.
Óheimilt er að nota vélina áður en skoðun Vinnueftirlitsins hefur farið fram.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?