Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hvernig sé ég stöðuna á eigendaskiptum vinnuvéla og tækja í minni eigu?
Seljandi vinnuvélar eða tækis getur skoðað stöðuna á eigendaskiptunum með því að fara á mínar síður á Ísland.is, undir „eignir“ og síðan „vinnuvélar“.
Kaupandi vinnuvélar sér tilkynningu undir “Umsóknir” á Ísland.is. Hann þarf að staðfesta eigendaskiptin innan sjö daga frá því seljandi tilkynnti þau.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?