Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja

Hvernig nýskrái ég vinnuvél?

Vinnueftirlitið heldur sérstaka skrá yfir skráningarskyldar vinnuvélar, í samæmi við reglur um skráningu og skoðun farandvinnuvéla og vinnuvéla. Áður en skráningarskyld vinnuvél er flutt inn til landsins eða tekin í notkun þarf því að skrá hana rafrænt hjá Vinnueftirlitinu á mínum síðum á island.is. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?