Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hversu oft þarf að skoða vinnuvél?
Flestar vinnuvélar þarf að skoða árlega og kemur það fram á skoðunarmiða sem er á númeri viðkomandi vélar hvenær næsta skoðun þarf að fara fram.
Eigendur véla bera ábyrgð á að vinnuvélar þeirra séu skoðaðar. Það er hluti þess að tryggja öryggi starfsfólks að gæta þess að vinnuvélum sé vel við haldið og þær skoðaðar reglulega.
Nánari upplýsingar um skoðunarferlið má finna hér. Þar er einnig hægt að panta skoðun á vinnuvél
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?