Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hvað er framleiðslunúmerið á vélinni og hvar finn ég það?
Framleiðslunúmer er oft hægt að finna á vinnuvélinni sjálfri.
Það þarf að skrá framleiðslunúmer vinnuvélar þegar hún er skráð í fyrsta skipti hjá Vinnueftirlitinu. Eigendur vinnuvéla geta því fundið númerið vinnuvélar með því að fara inn á mínar síður á Ísland.is, undir „eignir“ og síðan „vinnuvélar“.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?