Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja

Hvernig veit ég hvort tæki er skráningarskylt?

Vinnuvélar skal skrá hjá Vinnueftirlitinu samkvæmt reglum um skráningu og skoðun farandvinnuvéla og vinnuvéla. Þær vinnuvélar sem um er að ræða eru taldar upp í viðauka við reglurnar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?