Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja

Hvar sé ég upplýsingar um vélar og tæki skráð á mig?

Þú finnur upplýsingar um allar vinnuvélar og tæki sem eru skráð á þig inn á mínum síðum á Ísland.is undir „eignir“ og síðan „vinnuvélar“.

Hafir þú nýlega keypt vinnuvél eða tæki þarf að tilkynna rafrænt um eigendaskipti á minum siðum á Ísland.is. Bæði kaupandi og seljandi þurfa að staðfesta tilkynninguna með rafrænum skilríkjum eftir að hún hefur verið skráð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?