Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Er hægt að gera eigendaskipti á blaði?
Öll eigendaskipti eru nú orðin rafræn á minum siðum á Ísland.is undir „eignir“ og síðan „vinnuvélar“. Bæði kaupandi og seljandi þurfa að staðfesta tilkynninguna með rafrænum skilríkjum eftir að hún hefur verið skráð.
Undanþágur gilda fyrir þrotabú og dánarbú þar sem ekki er aðgangur að island.is í þeim tilvikum.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?