Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hvar finn ég upplýsingar um eiganda vinnuvéla?
Vinnueftirlitið heldur skrá yfir vinnuvélar í landinu þar sem fram kemur hver er eigandi hennar. Unnt er að óska eftir upplýsingum um staka vél, þá er hægt að óska eftir lista yfir vinnuvélar í eigu fyrirtækja gegn gjaldi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?