Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja
Hvert sendi ég nýjan þjónustusamning fyrir lyftu?
Þjónustuaðilar fyrir lyftur upplýsa Vinnueftirlitið um þjónustusamninga við ákveðin fyrirtæki. senda má nýjan þjónustusamning á vinnueftirlit@ver.is
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?