Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skráning og skoðun vinnuvéla og tækja

Hvar geri ég eigendaskipti á vinnuvél?

Það þarf að tilkynna rafrænt um eigendaskipti á minum siðum á island.is undir „eignir“ og síðan „vinnuvélar“. Bæði kaupandi og seljandi þurfa að staðfesta tilkynninguna með rafrænum skilríkjum eftir að hún hefur verið skráð. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?