Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Skráning vinnuvélar eða vinnutækis

Áður en vinnuvél, sem reglur um skráningu og skoðun farandvinnuvéla og vinnuvéla ná til, er tekin í notkun skal hún skráð hjá Vinnueftirlitinu.

Erlend fyrirtæki sem hyggjast vera með starfsemi hér á landi skulu hafa í huga að skrá verður vinnuvél á íslenska kennitölu.

Umsókn um skráningu vinnuvélar/tækis

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið