Afskráning vinnuvélar eða vinnutækis
Vinnuvélar og tæki eru skráð hjá Vinnueftirlitinu. Sé vinnuvél tekin úr notkun, tímabundið eða endanlega, þarf að senda inn umsókn um afskráningu.
Vinnuvélar og tæki eru skráð hjá Vinnueftirlitinu. Sé vinnuvél tekin úr notkun, tímabundið eða endanlega, þarf að senda inn umsókn um afskráningu.