Fara beint í efnið

Vinna 13 og 14 ára barna er almennt bönnuð nema við þau störf sem teljast hættulaus, af léttara tagi og eru talin upp í viðauka 4 í reglugerð um vinnu barna og unglinga. Taka skal sérstakt tillit til aldurs og þroska við skipulagningu slíkra starfa.

Vinnutími og vinnuálag má hvorki raska skólagöngu ungmenna né ógna heilbrigði og öryggi þeirra.

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439